Skráningar í miðla Já

Skráning hjá Já stýrir því hvaða upplýsingar birtast um þig í miðlum Já. Rétt skráning tryggir að notendur geti nálgast allar helstu upplýsingar um fyrirtæki og einstaklinga. Skráning í miðla Já helst óbreytt milli ára nema ósk berist um annað.

Skráningar einstaklinga

Grunnskráning

Grunnskráning einstaklinga er ókeypis og felur í sér nafn, starfsheiti, heimilisfang, símanúmer, netfang og samfélagsmiðla.

Skrá mig hjá Já

Meiri upplýsingar

Þú getur skráð inn heimasíður, fleiri aðila á símanúmerið þitt o.fl. fyrir 980 kr.m.vsk. á ári.

Skoðaðu þína skráningu á Já

Varstu að flytja? Viltu bæta við upplýsingum? Þú getur skoðað skráninguna þína á Já.is.

Skoða mína skráningu

Ekki með GSM númer? Hafðu samband við okkur í síma 522 3200 eða gegnum netfangið ja@ja.is og við aðlögum skráninguna að þínum þörfum.

Einstakur

Einstakur er leið sem hentar einstaklingum sem eru í rekstri og vilja góða ásýnd ásamt því að koma frekari upplýsingum á framfæri. Í þessari leið felst að hægt er að setja bakgrunnslit og mynd á upplýsingasíðu einstaklingsins ásamt því að hægt er að setja inn upplýsingatexta um reksturinn/þjónustuna, vefsíðuhlekk og afgreiðslutíma. Einstakur kostar 31.990 m.vsk. á ári.

Fyrirtæki

Grunnskráning

Grunnskráning fyrirtækja býðst öllum fyrirtækjum án endurgjalds. Grunnskráning fyrirtækja felur í sér nafn fyrirtækis, heimilisfang, símanúmer og einn þjónustuflokk.

Skráningaleiðir

Viltu birta meiri upplýsingar um þitt fyrirtæki? Kynntu þér skráningaleiðir fyrir fyrirtæki sem innihalda ítarlegri skráningu á upplýsingum. Þannig geta viðskiptavinir séð meiri upplýsingar um fyrirtæki, séð hvenær er opið og fundið fleiri leiðir til að hafa samband við fyrirtæki.

  • Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið, afgreiðslutími, samfélagsmiðlar, netfang og heimasíðuhlekkur.

  • Ertu með margar starfstöðvar? Þú getur birt upplýsingar um þær ásamt staðsetningu og afgreiðslutíma.

Skráningaleiðir & verð fyrir fyrirtæki

Skráningar Leið 5 Leið 4 Leið 3 Leið 2 Leið 1
Starfsstöðvar / Starfsmaður / Heiti / Þjónustuflokkur 1 stk. 5 stk. 10 stk. 20 stk. 50 stk.
Netföng 1 stk. 5 stk. 10 stk. 20 stk. 50 stk.
Vefsíðuhlekkir 1 stk. 5 stk. 10 stk. 20 stk. 50 stk.
Tengingar á samfélagsmiðla
Afgreiðslutími
Logo við skráningu
Frjáls texti (50 slög) 1 lína 3 línur 10 línur 30 línur 400 línur
Verð á ári m/vsk. 12.490 kr. 35.990 kr. 59.990 kr. 105.990 kr. 249.990 kr.

Lausnir sem henta þínu fyrirtæki

Hafðu samband við okkur í gegnum netfangið ja@ja.is og við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Viltu vera enn sýnilegri?

Kynntu þér auglýsingamöguleikana sem eru í boði á miðlum Já.

Já fyrir auglýsendur