Skráningar í miðla Já

Skráning hjá Já stýrir því hvaða upplýsingar birtast um þig í miðlum Já. Rétt skráning tryggir að notendur geti nálgast allar helstu upplýsingar einstaklinga. Skráning í miðla Já helst óbreytt milli ára nema ósk berist um annað.

Skráningar einstaklinga

Grunnskráning

Grunnskráning einstaklinga er ókeypis og felur í sér nafn, starfsheiti, heimilisfang, símanúmer, netfang og samfélagsmiðla.

Skrá mig hjá Já

Meiri upplýsingar

Þú getur skráð inn heimasíður, fleiri aðila á símanúmerið þitt o.fl. fyrir 980 kr.m.vsk. á ári.

Skoðaðu þína skráningu á Já

Varstu að flytja? Viltu bæta við upplýsingum? Þú getur skoðað skráninguna þína á Já.is.

Skoða mína skráningu

Ekki með GSM númer? Hafðu samband við okkur í síma 522 3200 eða gegnum netfangið ja@ja.is og við aðlögum skráninguna að þínum þörfum.

Viltu vera enn sýnilegri?

Kynntu þér auglýsingamöguleikana sem eru í boði á miðlum Já.

Já fyrir auglýsendur